top of page

Morðskúrinn
Þórdís Karen & Jóhanna Sif spjalla saman á hverjum miðvikudegi um morð og mannshvörf sem bæði eru leyst og óleyst mál.
Fyrsti þátturinn kom út árið 2020 og á því hlaðvaprið 5 ára afmæli núna árið 2025 og var því kjörið tækifæri að fagna áfanganum með fyrsta live show hlaðvarpsins.
bottom of page




